SÝNING | EXHIBITION

25.10.18 - 06.01.19
Bókasafn Kópavogs, Kópavogur Public Library
Hamraborg 6

Opnunartímar | Opening hours
09:00 - 18:00
Mán - Fim | Mon - Thur
11:00 - 17:00
Fös - Sun | Fri - Sun

Gjörningur | Performance
13:00
Laugardagur 27. október
Bókasafn Kópavogs, Kópavogur Public Library

Screen Shot 2018-10-13 at 21.56.45.png

Björk Viggósdóttir

Björk Viggósdóttir (b. 1982) lives and works in Reykjavík. She obtained a BA degree in visual arts from the Iceland Academy of the Arts in 2006. Björk studied art education at the Iceland Academy of the Arts and MA studies in applied cultural media studies at the University of Iceland. She has held solo exhibitions in Iceland and abroad as well as participating in several group exhibitions in USA, Europe, Asia, South America. Björk Viggósdóttir has had solo exhibitions in Gallery Þoka 2013, Reykjavik Art Museum 2011 and Hafnarborg The Hafnarfjördur Centre of Culture and Fine Art 2013.
In her artwork Björk works in different media and combines together so the viewer can use all their senses to experience the artwork. In her previous works she has sought to create installations that evoke certain perceptions of space. They often require viewer participation and encourage them to retreat from logic thinking and the tangible reality and unleash their imagination. Björk frequently collaborates with composers, musicians and dancers in her exhibitions.

Connection

Installation and audio- visual performance

The focus in the work is on signs and connections of the circle.

Circles out of white fabric are connected with strings.

Together mirror, projection and sound affect the senses.

The work touches up on a voyage of emotions and our connections with our roots, inner and outer identity. The energy that wraps our society and shapes the reality. The center of the self, ability to move and the search of the perfect self in spirit and shape. Are we a unity or endless?

Self,
root,
shape,
reality,
beginning,
energy,
unity,
endlessness,
center,
movement,
perfection,
end.


Björk Viggósdóttir

Listakonan Björk Viggósdóttir er búsett í Reykjavík. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2006 en lærði síðan listkennslu og náði sér í mastersgráðu í menningarmiðlun við Háskóla Íslands.

Björk hefur haldið einkasýningar bæði á Íslandi og erlendis og má þar nefna í Gallery Þoku, Listasafni Reykjavíkur og Hafnarborg. Jafnframt hefur hún tekið þátt í hópsýningum í Bandaríkjunum, Asíu og Suður-Ameríku.
Verk Bjarkar sameina marga miðla svo að oft þarf áhorfandinn að takast á við fleiri en eitt skynfæri til þess að upplifa verkin. Eldri verk Bjarkar voru oft innsetningar sem kveiktu á sérstakri rýmislegri skynjun hjá áhorfendum og oft var krafist þátttöku í verkunum og áhorfendur hvattir til að hverfa frá rökhugsun, sleppa takinu á raunveruleikanum og leyfa ímyndunaraflinu að leiða þau áfram. Björk vinnur oft með tónskáldum, tónlistarmönnum og dönsurum að sýningum.



Tenging 2018

Innsetning og hljóðmyndargjörningur.

Í listaverkinu er fókusinn á tákn og tengingar hringformsins.

Hringir úr hvítu efni eru tengdir saman með þræði. Spegilmynd, vörpun

og hljóð, skapa saman áhrif á skynfærin.

Verkið fjallar um ferðalag tilfinninga og tengsla okkar við eigin rætur, innra sjálf og sjálfsmynd. Orkuna sem umvefur samfélag okkar og mótar veruleikann. Miðju sjálfsins, hreyfanleika og leitina að hinu fullkomna sjálfi í anda og formi. Erum við eining, heild eða óendanleg?

Sjálf,
rætur,
mótun,
veruleiki,
upphaf,
orka,
heild,
eining,
óendanleiki,
miðja,
hreyfanleiki,
fullkomnun,
endir.