PERFORMANCE
Opið flæði | Inclusive Flow
26.10.18 Iðnó, Vonarstræti 3
20:00 Performance program
Jeannette Ehlers
Jeannette Ehlers (f. 1973) er myndlistarmaður af karabísku bergi brotin fædd og búsett í Danmörku. Ehlers útskrifaðist úr námi við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn 2006. Í vídeóverkum og stafrænt breyttum ljósmyndum fjallar Ehlers um nýlenduhyggju, eftirlendur og sjálfsmynd svartra þar á meðal þrælahald undir stjórn Danmerkur sem er almennt óþekktur hluti danskrar sögu. Ehlers fjallar um uppruna og sjálfsmyndir í verkum sínum þar sem hennar eiginn dansk/karabíski bakgrunnur spilar mikilvægt hlutverk og lætur reyna á möguleika kvikmyndamiðilsins að miðla efni bæði sjónrænt og efnislega. Hún hefur sýnt verk sín á alþjóðlegum vettvangi, þar á meðal í Bandaríkjunum, Bretlandi, Danmörku, Hollandi, Kóreu og Þýskalandi.
Black Matter er gjörningur þar sem ég blæs upp risa stóra svarta blöðru, en á hana er varpað á miklum hraða næstum flöktandi myndum svartrar menningar.
Black Matter er fögnuður svartra lista, lífs og menningar jafnt og viðvörun nýrra erindagjörða.
Jeannette Ehlers
Jeannette Ehlers is a Caribbean diaspora visual artist born and based in Denmark. Ehlers studied at The Royal Danish Academy of Fine Arts in Denmark in 2006. Through digitally manipulated photographs and videos, she engages with coloniality, decoloniality, blackness and black identity, among them Denmark’s role as a slave nation - part of Danish cultural heritage, which often gets overlooked in the general historiography. For years, she has created cinematic universes that delve into ethnicity and identity inspired by her own Danish / West Indian background and challenges the film medium's ability to communicate in a visually fascinating and engaging language. She has exhibited her work internationally, for instance in Denmark, Germany, Korea, The Netherlands, The United Kingdom and The United States.
Black Matter is a performance, in which I'm inflating a giant black balloon on to which high-tempo, almost flicker-like images of black culture are projected.
Black Matter is a celebration of black arts, life and culture as well as a warning about new agendas.