SÝNING | EXHIBITION

25.10.18 - 06.01.19
Bæjarskrifstofur Kópavogs | Kópavogur City Hall

Opnunartímar | Opening hours
09:00 - 17:00
Man - Fös | Mon - Fri

Screen Shot 2018-09-14 at 15.50.09.png

Julie Edel Hardenberg

Julie Edel Hardenberg býr og starfar í Nuuk. Hún er með BA gráðu í myndlist frá Listaakademíunni í Þrándheimi og MA-gráðu í listfræðum og miðlun frá Konunglegu myndlistarakademíunni í Danmörku. Verk hennar hafa verið sýnd víðsvegar á alþjóðlegum sýningum, hún er höfundur margra bóka og hefur hlotið verðlaun og styrki fyrir bæði myndlist og skrif. Hardenberg hefur einnig unnið sem leikmyndahönnuður og gert innsetningar fyrir kvikmyndir, leikhús- og dansverk. Verk hennar taka á hugmyndum með samvisku, sérvisku og gamansemi  eins og etníska og menningarlega sjálfsmynd.

Verk Juliu var sýnt á Cryptopian States viðburði Cycle í íslenska sendiherrabústaðnum í Berlín fyrr á árinu og er aftur sýnt á Inclusive Nation á bæjarskrifstofu Kópavogs, Fannborg 2.

Bældar sögur (2017), textíl, mennskt hár

Flögg eru endurtekin hugðarefni í verkum Juliu, þar sem hún afbyggir og mætir erfiðum og flóknum þáttum í samskiptum Danmerkur og Grænlands. Hér standa bældar sögur svarthærðra aðila út úr stóra samhengi hins rauða og hvíta konungdæmis. Líkt og gras sem brýst upp úr sprungum gangstéttar, þá felst í því vitund mannlegs áfalls nýlendustefnunnar sem brýst upp í gegnum sagnfræðilegt minnisleysi og brenglun hinnar vel samsettu föðurlegu frásagnar nýlendustjórnarinnar. Hárið sem notað er í verkið er upprunnið frá Asíu.



Julie Edel Hardenberg

Julie Edel Hardenberg lives and works in Nuuk. She holds a BA in Art from the Art Academy of Trondheim, Norway, and a MA in Art Theory and Communication from The Royal Academy of Fine Arts, Denmark. Her artwork has been exhibited at numerous international exhibitions, she is the author of several book publications, and has received awards and grants for both visual arts and writing. Hardenberg has also worked with scenography and installations for feature films, theater plays, and dance shows. In her works she applies a conscious, quirky, poetic and humorous approach to concepts such as ethnic and cultural identity.

Hardenberg´s work was showcased at Cycle´s event Cryptopian States at the ambassador´s residency in Berlin earlier this year and again at Inclusive Nation in Kópavogur Offices, Fannborg 2.

Suppressed stories (2017), textile, human hair
Flags are a recurring theme in Hardenberg’s work as she deconstructs and confronts the problematic and intricate aspects of Danish-Greenlandic relations. Here, the suppressed stories of black-haired subjects protrude from the grand-narrative of The Red-and-White Kingdom. Like grass pushes through the cracks of a pavement, the embodied human trauma of colonialism wells up through historical amnesia and distorts the neatly arranged paternalistic narrative of colonial rule. The hair used in the work is sourced from Asia.