Photo courtesy of the artist.

Photo courtesy of the artist.

Lam Lai

I'M THERE
2015

Bókasafn Kópavogs | Kopavogur Public Library
27 October - 18 December 2016 | 27. október - 18. desember 2016

 

“A while ago, when I was in the midst of promoting one of my concerts, there was a question that came up in my mind: ‘When is the best time for the arts? Or when is the best time not for the arts?’ In this work ‘I’m there,’ I create an actual situation in which the art is surrounding us, in a place where we usually wouldn’t stay long or just pass by quickly. The most suitable few places to install this work would be by the waiting area of a washroom, the corridor, or the waiting island halfway across the road. The video is a 30-minute loop. Unexpectedly there will be a one-minute video clip showing a few times within the loop. This one-minute video clip is a modification of a moving street view from Hong Kong, which I captured from the inside of a car. The work is an attempt to record a very simple scenario in your memory, the moment that you notice the video is playing near you. If you are waiting to see the next one-minute of the video clip, congratulations, we are in the same group of people who are eager to see more arts in our life.”

(Lam Lai)

“Fyrir nokkru síðan, þegar ég var í miðjum klíðum við að kynna eina af tónleikum mínum, þá kom þessi spurning upp í huga mínum—‘Hvenær er besti tíminn til að neyta lista? Eða hvenær er ekki besti tíminn fyrir listirnar?’ Í verkinu ‘I’m there’, þá skapa ég raunverulegar aðstæður þar sem Listin er einhvers staðar í kringum okkur, þar sem við staðnæmumst ekki lengi við eða förum hratt hjá. Bestu fáeinu staðsetningarnar fyrir innsetningu þessa verks, væru almenningsrými salerna, á ganginum eða umferðareyjum á miðri götunni. Vídeóið er 30 mínútna löng endurtekin keðja. Án undirbúnings kemur mínútu langur bútur af og til fyrir, mynd sem ég tók í bíl á hreyfingu á götu í Hong Kong. Verkið er tilraun til þess að fanga einfalda hugmynd í minninu, andartakið þar sem þú tekur eftir því að vídeó er í gangi nærri þér. Ef þú bíður eftir næsta mínútuklippi, til hamingju, þá erum við í sama hópi fólks sem viljum gjarnan sjá meiri list í lífum okkar.”

(Lam Lai)


Lam Lai was born in Hong Kong. Her compositions are performed around the globe, including orchestral, ensemble, electronics and interdisciplinary works. As a composer, she tends to create new hybrids of media, exploring sound experiences in music and the communication with the listener. Lam Lai has focused on combining conventional performance practices with other forms of art such as electronic sound, visual art, film, literature and theatre. In 2011, her work Frozen Moment, synchronising two ensembles in two cities, was performed by the Hong Kong New Music Ensemble in Hong Kong and Ensemble Adapter at the Berliner Festspiele. Apart from creating her own music, Lam Lai also works in music and art education. She was invited by the Hong Kong Arts Centre as an artistic tutor to design series of sound art workshops about “Art & Technology” for secondary school students. In 2015, she worked with the music-theatre company de Veenfabriek for the performance RAARRR touring around the Netherlands. She studied music composition at the Hong Kong Academy for Performing Art with Law Wing-fai and Clarence Mak, and later in the Royal Conservatoire in The Hague and studied with Martijn Padding and Yannis Kyriakides.

Lam Lai er fædd í Hong Kong. Tónsmíðar hennar eru fluttar á alþjóðavísu og fela í sér sinfónísk verk, verk fyrir kammersveitir, raftónlist og þverfagleg verk. Sem tónskáld virðist hún skapa nýja blöndun miðlunar, þar sem hún kannar hljóðupplifanir í tónlist og hvernig beri að miðla því til áheyrandans. Lam Lai hefur einbeitt sér að því að blanda hefðbundnum framsetningum tónlistar við aðra miðla listarinnar eins og raftónlist, sjónlistir, kvikmyndir, bókmenntir og leikhús. Árið 2011 var verk hennar “Frozen Moment” samið fyrir tvær kammergrúppur samstilltar í sitt hvorri borginni og sáu The Hong Kong New Music Ensemble í Hong Kong og Ensemble Adapter á The Berliner Festspiele um flutninginn. Fyrir utan eigin tónsmíðar beinir Lam Lai kröftum sínum að kennslu í tónlist og listum. Hong Kong Arts Centre bauð henni að hanna og vera í forsvari fyrir röð vinnusmiðja fyrir grunnskólabörn, sem kannaði tengsl hljóðs og listar undir heitinu “Art & Technology”. Síðasta vetur vann hún með tónlistar- og leikhúsflokknum de Veenfabriek að sýningunni RAARRR sem var sýnd víðsvegar um Holland. Hún nam tónsmíðar við the Hong Kong Academy for Performing Arts hjá Law Wing-fai og Clarence Mak og síðar við the Royal Conservatoire í Den Haag hjá Martijn Padding og Yannis Kyriakides.

Website | Vefsvæði:
https://lamlai.net/