PERFORMANCE
Opið flæði | Inclusive Flow
26.10.18 Iðnó, Vonarstræti 3
20:00 Performance program
SAKANA
Sunna Axelsdóttir kemur fram undir nafninu SAKANA þegar hún vinnur að tónlist og þeytir skífum. Ásamt þeirri vinnu er hún ljósmyndari, listrænn stjórnandi og listakona með gráðu í japönsku. Hún hefur spilað á klúbbum, börum og einkasamkvæmum síðan 2012 og einbeitir sér aðallega að stafrænni japanskri tónlist frá sjöunda og áttunda áratug seinustu aldar. Oft blandar hún saman öðrum tónlistartegundum sem henni finnst spennandi á þeim tímapunkti, hvort sem það er íslensk popp-tónlist frá níunda áratugnum, Bollywood tónlist eða kóreanskt popp. Settin hennar eru síbreytileg.
SAKANA
SAKANA is the producer and dj name of Sunna Axels. She is a photographer, director, creative producer and independant visual artist with a BA in Japanese language and culture. She has been playing at clubs, bars and private parties in Iceland and abroad since 2012.
Her main focus is playing 70’s and 80’s Japanese electronic music and mixing it with anything she finds interesting at the time. Everything from 90’s Icelandic pop culture, dialogues to K-pop to Bollywood, her sets are ever-changing.