Screenshot+2018-09-10+14.22.54.png

SÝNING | EXHIBITION

25.10.18 - 06.01.19
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
Opnunartímar | Opening hours
11:00 - 17:00
Lokað mánudaga | Closed on Mondays


Sara Lou Kramer

Sara er listakona frá Kaupmannahöfn sem er búsett í Berlín. Hún vinnur að gerð vídjóverka, innsetninga og gjörninga í millibilsrýmum eins og almenningsrýmum og flugvöllum þar sem hún rannsakar hennar persónulega samband við rýmið sem er oft hlaðið tvíræðni og flókinni sögulegri og/eða pólitískri tengingu.

Sara stundaði nám við Rietveld Academy í Amsterdam og Kunsthochshule Weißensee í Berlín og hefur sýnt í Bauhaus safninu, Floating Projects í Hong Kong og mun sýna í í PAF í Berlín seinna á árinu.

Ferðalag með Norrænu

Verk Söru “Ferðalag með Norrænu” byggir á þeim sögusögnum að á 16. öld hafi flestallt silfur verið flutt frá Íslandi í hendur Danakonungs sem á að hafa brætt það og notað til þess að steypa þrjú ljón í fullri stærð, sem standa enn í hinum helga riddarasal Rósenborgarkastalans.
Í myndinni snúa silfurljónin aftur til Íslands í tilefni að fullveldi landsins. Uppspunnið ferðalag þeirra blandast við raunverulegt ferðalag Söru frá Danmerkur með Norrænu. Myndefni þess ferðalags er blandað við hreyfimyndir af ljónunum þar sem þeim er gefið annað líf og nýlendutímabilið endurhugsað.
Verkið er tilraun til þess að styrkja nauðsyn ímyndaðra og útópískra veruleika þegar hugsað er um framtíðina í gegnum sögulegar kenningar.



Sara Lou Kramer

Kramer is born in Copenhagen and based in Berlin. Her practice involves video, installation and performance and is mainly produced in transitional spaces, such as public squares, airports, between destinations and in transit zones, where she investigates spaces that she has a personal connection with, and that contain an inherent ambiguity and complexity historically and/or politically. Kramer studied at the Rietveld Academy and Weißensee Kunsthochschule and her work has been shown at the Bauhaus Museum, Floating Projects (Hong Kong) and later this year she shows at PAF (Berlin).

Norröna Voyage

Sara Kramer´s film 'Norröna Voyage' departs from the theory that, at the turn of the 16th century, almost all silver goods in Iceland were shipped to the Danish King's castle Rosenborg in Copenhagen. The silver was presumably melted down and used to cast the three life-size silver lions that stand in the iconic "Knights’ Hall" at Rosenborg Castle to this day.
In the film, the three silver lions return to Iceland in the context of the centenary of Icelandic sovereignty. Well aware of the impossibility of this scenario coming true, Kramer herself embarked on a journey in 2017 backtracking the Danish colonizers' former route from Iceland to Denmark. She started in Copenhagen, crossed the North Atlantic on board the Norröna Ferry and finally walked through Icelandic landscapes. During the journey, she filmed and documented her surroundings extensively. The construction of a fictional narrative, where the sculptures attain agency as animated beings and return to Iceland, is an attempt to reinforce the necessity of imagining alternative utopian realities.