Screen Shot 2018-09-14 at 09.54.20.png

GJÖRNINGUR | PERFORMANCE

Opið flæði | Inclusive Flow
26.10.18 Iðnó, Vonarstræti 3
20:00 Performance program


Í leit að töfrum | In Search of Magic
28.10.18 Salurinn og Tónlistarskóli Kópavogs, Hamraborg 6
14:00 - 17:00

Gjörningur í samvinnu við listafólkið Libiu Castro og Ólaf Ólafsson
Performance in collaboration with artists Libia Castro and Olafur Olafsson


Uyaraqk

Grænlenski plötusnúðurinn, framleiðandinn og tónlistarmaðurinn Aqqalu Berthelsen gengur undir nafninu Uyarakq. Í byrjun tónlistarferilsins, sem hann eyddi bæði í Danmörku og Grænlandi sökkti hann sér í allt frá fönki að metal en núna fæst Uyarakq mest við að framleiða hip-hop tónlist fyrir Inúíta rappara.

Einnig stofnaði hann plötufyrirtækið Mediahouse Qunnersuaq.

Þetta er í þriðja sinn sem Uyaraqk vinnur með listahátíðinni Cycle en að þessu sinni spilar hann einnig undir með rapparanum Elle-Maaret Valle.


Uyaraqk

Aqqalu Berthelsen, better known as Uyarakq, is a Greenlandic electronic musician, producer and DJ. His musical background varies from metal to funk which he played with a passion in his youth in Greenland and Denmark. Currently, Aqqalu is producing electronic music and hip hop for Inuit rappers. He is also the man behind the music label and production company Mediahouse Qunnersuaq.

This is the third time Uyaraqk works with Cycle, this time he also performs with the rapper Elle-Maaret Valle.